Verkefni dagsins

 Ég fann húsaleigusamning um ibúðarhúsnæði á netinu og ætlar nú að skrifa um reglur varðandi uppsögn á leiguhúsnæði.

 

Reglur varðandi uppsögn á leiguhúsnæði:

Tímabundnum leigusamningi lýkur á sömdum degi án sérstakrar uppsagnar eða tilkynningar af aðila. Tímabundnum leigusamningi verður ekki slitið með uppsögn á umsömdum leigutíma. Þó er heimilt að semja um að segja megi slíkum samningi upp á grundvelli sérstakra forsendna, atvika eða aðstæðna sem þá skulu vera í leigusamningi. Skal slík uppsögn vera skrifleg og rökstudd og skal gagnkvæmur uppsagnarfrestur vera a.m.k. þrír mánuðir.

3 Mán: Tímabundinn samningur = ákveðið hvenær samningi lýkur.

6 Mán Ótímabundinn= segir ekki hvenær samningur hættir.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband